Leiga
Leigðu hýsi og leggðu af stað í ævintýrið – einfalt, þægilegt og spennandi.
NT-Sprint
– Fyrir þá sem vilja ferðast létt
Þétt og stílhreint hýsi fyrir tvo, með öllum helstu þægindum. Létt í drætti, með eldhúsi, borðkrók, salerni og heitri sturtu – fullkominn fyrir róleg helgarævintýri.
Verð 140.000 kr. / vikan - Sumarið 2026
New Sport 4
– Létt og fjölskylduvænt
ÞVandað og meðfærilegt hýsi fyrir allt að fjóra. Fullbúinn með svefnplássi, eldunaraðstöðu, salerni og sturtu ásamt góðu geymsluplássi – fullkominn fyrir fjölskylduferðir um landið.
Verð 145.000 kr. / vikan - Sumarið 2026
Adria Aviva 563 PT
– Rúmgóður og fjölskylduvænn lúxus
Glæsilegt hýsi með pláss fyrir allt að sex manns. Þægileg svefnrými, rúmgott eldhús og borðkrókur gera það að fullkomnu vali fyrir lengri ferðir með fjölskyldunni.
Verð 190.000 kr. / vikan - Sumarið 2026
N-Cross 4
– Rúmgóður og fjölskylduvænn lúxus
Millistórt hýsi með svefnpláss fyrir allt að fjóra. Þægileg svefnrými og kojur, rúmgott eldhús og salerni með sturtu gera hann að fullkomnu vali fyrir ævintýrin með fjölskyldunni.
Verð 165.000 kr. / vikan - Sumarið 2026
N-Cross 3
– Rúmgóður og fjölskylduvænn lúxus
Létt en rúmgott hýsi með svefnpláss fyrir allt að þrjá. Tvö svefnrými, rúmgott eldhús og salerni með sturtu gera hann að fullkomnu vali fyrir ævintýrin með fjölskyldunni.
Verð 160.000 kr. / vikan - Sumarið 2026
N - Star
– Rúmgóður lúxus
Niewiadow N – Star er lúxus hýsi fyrir 3 manna fjölskyldu. Hann býður upp á svefnpláss fyrir 3 manns, rúmgott hjónarúm, eldhús, borðkrók, geymslur og frábært skipulag…
